Fagþing raforku 2024 Fagþing raforku verður haldið dagana 22. – 24. maí 2024 á Hótel Örk í Hveragerði. Samhliða þinginu verður vöru- og þjónustusýning. Nánari tilhögun verður kynnt innan skamms.