Fagþing hita-, vatns- og fráveitna 2023

Fagþing hita-, vatns- og fráveitna verður haldið á Hótel Selfossi dagana 4.-5. maí.

Framkvæmda- og tæknidagurinn verður haldinn eftir hádegi miðvikudaginn 3. maí. Dagurinn er sérstaklega ætlaður fagfólki í framkvæmdum. 

Vöru- og þjónustusýning verður til staðar eins og áður.

Takið dagana frá! Nánari upplýsingar og skráning verða birtar síðar.