Desemberfundur Samorku 2016

Að venju verður desemberfundur Samorku haldinn fyrsta fimmtudag í desember, sem að þessu sinni kemur upp á fullveldisdaginn.

Fundurinn er ætlaður aðildarfélögum Samorku.

Nánari upplýsingar og skráning hefur þegar verið send á aðildarfélaga.

Dagskrá desemberfundar 1. desember:

  • Formaður Samorku opnar fundinn: Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku
  • Beyond budgeting – ný nálgun við gerð fjárhagsáætlana: Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri fjármála, Orkuveitu Reykjavíkur
  • Stækkun Búrfellsvirkjunar: Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs Landsvirkjunar
  • Markaðssetning, ferðamenn og orka: Guðrún Birna Jörgensen, verkefnisstjóri, Íslandsstofu

Fundarstjóri: Lovísa Árnadóttir, Samorku