Desemberfundur 2024 Desemberfundur Samorku verður haldinn miðvikudaginn 4. desember á The Reykjavík EDITION, Austurbakka 2. Í boði verður spennandi dagskrá og glæsilegt jólahlaðborð að fundi loknum, ásamt fordrykk. Nánari tilhögun verður birt innan skamms. Takið daginn frá.