Dagur rafmagnsins

Dagur rafmagnsins er haldinn hátíðlegur á Norðurlöndunum 23. janúar ár hvert.

Tilgangur dagsins er að minna á mikilvægi rafmagnsins fyrir samfélagið allt og þakka fyrir þau forréttindi að hafa gott aðgengi að hreinni og ódýrri orku.

Samorka mun taka virkan þátt í að halda upp á mánudaginn 23. janúar.