Aðalfundur Samorku 2023

Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand hótel þann 15. mars 2023. Fundurinn hefst kl. 10.30 í fundarsalnum Gallerí.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á aðalfundinum með því að skrá ykkur hér fyrir neðan eigi síðar en mánudaginn 13. mars.

Einnig er hægt að skrá strax þátttöku á opinn ársfund Samorku, sem hefst samdægurs kl. 13 í Háteig á Grand hótel. Dagskrá opna ársfundarins verður auglýst síðar.

Dagskrá:

10:00 Skráning
10:30 Aðalfundarstörf

Setning: Berglind Rán Ólafsdóttir, formaður stjórnar Samorku

Dagskrá aðalfundar skv. lögum Samorku :  

1. Kjör fundarstjóra og fundarritara   

2. Skýrsla stjórnar  

3. Ársreikningur ásamt skýrslu endurskoðanda  

4. Fjárhagsáætlun  

5. Tillögur um lagabreytingar (engar) 

6. Tillögur kjörnefndar  

7. Kjör stjórnar, stjórnarformanns og endurskoðanda  

8. Kjör í kjörnefnd  

9. Önnur mál 

– Tillaga að ályktun aðalfundar. 


    Ég mæti á aðalfund kl. 11 (aðeins fyrir aðildarfélög Samorku)
    Ég mæti á opinn ársfund kl. 13