Samanburður á rafmagnskostnaði heimila á Norðurlöndum

Árlegur rafmagnskostnaður heimila á Norðurlöndum 2021

Forsendur: 4800 kWst ársnotkun; heimild:  [stærstu orkufyrirtæki í hverri höfuðborg]

99,99% AF RAFMAGNI Á ÍSLANDI ER FRAMLEITT MEÐ ENDURNÝJANLEGUM ORKUGJÖFUM

Raforkuframleiðsla á Íslandi skilar hverfandi magni af gróðarhúsalofttegundum út í andrúmsloftið. Í Evrópu er hlutfall gróðurhúsalofttegunda af raforkuframleiðslu allt að 80%.