Hleðslurannsókn

Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, stendur fyrir rannsókn um raf- og tengiltvinnbíla ásamt nokkrum af aðildarfyrirtækjum sínum. Þau eru Landsvirkjun, Landsnet, ON, Veitur, Rarik, HS Veitur, HS Orka, Norðurorka, Orkubú Vestfjarðar, Fallorka og Orkusalan.

Nánari upplýsingar um rannsóknina má finna hér fyrir neðan.

Um rannsóknina
Fyrir þátttakendur
Persónuvernd og gagnasöfnun
Staðsetning OBD-II tengis
Spurt og svarað
Skráning í rannsókn