Grænt Ísland til framtíðar

Samorka
Spírall

Grænt Ísland til framtíðar

Hvað felst í grænni framtíð Íslands?

Við erum stolt af því að íslensk orkuframleiðsla er 100% sjálfbær

Hvað leggur orku- og veitugeirinn af mörkum?

Við viljum að Ísland verði áfram leiðandi og fyrirmynd annarra þjóða í nýtingu grænnar orku. Við vinnum markvisst að því markmiði stjórnvalda að Ísland verði kolefnishlutlaust árið 2040, knúið og kynt með grænni orku sem unnin er með sjálfbærum og ábyrgum hætti innanlands.

Spírall
Spírall

Hvað gerir Samorka til að ná grænni framtíð fram?

Við viljum að fólkið í landinu, heimili og fyrirtæki búi við orku- og veitukerfi í fremstu röð og njóti þeirra lífsgæða sem fylgja orkuöryggi og hagkvæmri sjálfbærri nýtingu innlendra auðlinda.

Frekari upplýsingar

Heimasíða Samorku