OPINN ÁRSFUNDUR ORKUSKIPTI VEFÚTSENDING FRÁ NORÐURLJÓSASAL HÖRPU Í BEINNI HVAÐ ÞARF TIL? 8. SEPTEMBER KL. 9:00

Fréttir

26. nóvember 2025

Heimar og SnerpaPower hlutu Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2025

Heimar og SnerpaPower voru sæmd Umhverfisverðlaunum atvinnulífsins 2025. Verðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr í umhverfis- og loftslagsmálum....

24. nóvember 2025

Orkuskipti, áfallaþol og samkeppnishæfni í brenndidepli á orkuráðstefnu ESB og Noregs

Orkuskipti með áfallaþol og samkeppnishæfni í brennidepli var yfirskrift sjöundu orkuráðstefnu Evrópusambandsins og Noregs sem fulltrúi Samorku sat í Brussel...

13. nóvember 2025

Öflugur ársfundur Nordenergi haldinn í Svíþjóð

Mikilvægi rafvæðingar í orkuskiptum með fjölbreyttum endurnýjanlegum orkugjöfum er meðal forgangsmála hjá Green Power Denmark sem tók við formennsku í...

Forsíða – Upprunaábyrgðir

KALT VATN ER ÓDÝRT Á ÍSLANDI, ÞAÐ KOSTAR ALLT AÐ ÞRISVAR SINNUM MEIRA Á HINUM NORÐURLÖNDUNUM. LANGAR, HEITAR STURTUR. HEITT BAÐ Á KÖLDU VETRARKVÖLDI. SUNDLAUGARNAR OKKAR. ÓDÝR OG SJÁLFSAGÐUR LÚXUS Á ÍSLANDI. Húsið þitt er hitað með endurnýjanlegum orkugjöfum. Enginn útblástur, engin mengun. Bara hlýtt og notalegt hús. Á Íslandi er ódýrt að hlaða öll þau raftæki sem þú þarft í daglegu lífi. Mestallt neysluvatn á Íslandi er ómeðhöndlað grunnvatn – engu bætt við eða hreinsað úr. 99,99% raforku á Íslandi er framleidd með endurnýjanlegum hætti, með vatnsafli og jarðvarma. KOLEFNISHLUTLAUS ORKU- OG VEITUSTARFSEMI FYRIR 2040 LESA MEIRA KOLEFNISHLUTLAUS ORKU- OG VEITUSTARFSEMI FYRIR 2040 LESA MEIRA

Viðburðir

Samorkuþing 2022

SAMORKUÞING 2022 RÁÐSTEFNA UM ORKU- OG VEITUMÁL Samorkuþing 2022 verður haldið dagana 9. – 10. maí í Hofi á Akureyri. Nú skal haldið upp á 25 ára afmælisþing samtakanna sem fór á frest árið 2020 og 2021 – og er ætlunin enn að gera Samorkuþingið hið allra öflugasta hingað til. Hér fyrir neðan er dagskráin […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.