Rætt um rammann – opinn fundur

Í desember skilaði þriggja manna starfshópur skýrslu til umhverfis- orku og loftslagráðherra skýrslu um endurskoðun á lögum um verndar – og orkunýtingaraætlun. Skýrslan er allítarleg og henni fylgja tillögur að breytingum. Samorka stendur fyrir fundi til kynningar skýrslunni þann 14. janúar á Grand hótel þar sem m.a. formaður hópsins, Hilmar Gunnlaugsson, mun gera grein fyrir niðurstöðunum.