Samorka í samstarfi við Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga halda kynningarfund fyrir fráveitur.
Fundurinn er fjarfundur á Teams.
Fundurinn hefst kl. 10:30 og gert ráð fyrir að hann standi í rúmlega klukkustund.
Dagskrá
1. Tækifæri og áskoranir í uppbyggingu fráveitukerfa – reynslusögur o.fl. –
Fjóla Jóhannesdóttir formaður Fráveitufagráðs Samorku og sérfræðingur í fráveitum hjá Veitum
2. Tæknilegur undirbúningur fráveituframkvæmda – Reynir Sævarsson fyrirliði umhverfisteymis EFLU
3. Styrkir til fráveituframkvæmda – upprifjun á fyrirkomulagi styrkveitinga, umsóknarferlinu, gagnaskilum o.s.frv.
Styrkveitingar næsta árs o.fl. – Hafsteinn Pálsson frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
4. Fyrirspurnir og umræður
Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn á forminu hér fyrir neðan.