Nýsköpunarverðlaun Samorku 2025 Nýsköpunarverðlaun Samorku verða afhent í fimmta sinn. fimmtudaginn 6. nóvember á opnum fundi í Kaldalóni í Hörpu. Á fundinum verður fjallað um grósku nýsköpunar í orku- og veitugeiranum. Nánari dagskrá verður kynnt síðar. Hér fyrir neðan er hægt að skrá sig á fundinn. Mælt er með skráningu til að tryggja sætaframboð og draga úr matarsóun, en einnig verður hægt að fylgjast með fundinum í streymi. Ekki þarf að skrá sig sérstaklega í streymið, það verður aðgengilegt á heimasíðu Samorku. Nafn Netfang Fyrirtæki Skrá mig Δ