15/03/2022

Græn framtíð: Hvað þarf til?

Opinn ársfundur Samorku verður haldinn þriðjudaginn 15. mars í Norðurljósum, Hörpu og hefst kl. 13. Græn framtíð: Hvað þarf til?

Umfjöllunarefni fundarins er þau tækifæri og áskoranir sem felast í því markmiði stjórnvalda að Ísland verði jarðefnaeldsneytislaust innan fárra ára.

Allir eru velkomnir á fundinn. Aðgangur er ókeypis en skráningar er óskað. 

 

Dagskrá

Opnun fundar

Berglind Rán Ólafsdóttir, stjórnarformaður Samorku og framkvæmdastýra ON

Ávarp

Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála

Orkumál og græn framtíð

Halla Hrund Logadóttir, Orkumálastjóri

Græn framtíð: Hvað þarf til?

Dagný Jónsdóttir, deildarstjóri Auðlindagarðs HS Orku og Jóhannes Þorleiksson, forstöðumaður rafveitu hjá Veitum

Hlutverk rafeldsneytis

Bjarni Már Júliusson, framkvæmdastjóri Icefuel

Græna iðnbyltingin

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins

Hringrásarhagkerfið í grænni framtíð

Björgvin Sævarsson, Yorth Group

Fundarstjórn

Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku

Léttar veitingar í fundarlok