Desemberfundur 2025 Árlegur desemberfundur Samorku verður haldinn fimmtudaginn 4. desember á Hilton Reykjavík Nordica. Dagskrá verður að venju helguð hópastarfi innan Samorku og munu vel valin ráð og hópar kynna verkefni sem unnið hefur verið að á árinu. Þá hefur Jóhann Páll Jónsson, orku-, umhverfis- og loftslagsráðherra, staðfest þátttöku sína í fundinum og mun taka þátt í óformlegu spjalli við okkur. Fundurinn verður á milli 15 og 17 og að honum loknum færum við okkur á Vox HOME þar sem boðið verður upp á veitingar og skemmtun með jólalegum pinnamat. Hægt er að skrá sig eingöngu á fundinn eða á bæði fund og jólaskemmtun. Nafn Netfang Fyrirtæki Ég mæti á Desemberfund Samorku (verð 3.500) Ég mæti á jólaskemmtun með pinnamat og skemmtiatriði (verð 8.900) Ég tek með gest/maka á jólaskemmtun (verð 8.900) Δ