AFLÝST: Desemberfundur 2021 DESEMBERFUNDUR SAMORKU 2021 HEFUR VERIÐ SLEGINN AF Desemberfundur Samorku verður haldinn þann 2. desember 2021 milli kl. 15 og 17 á Icelandair hótel Natura. Ítarleg dagskrá verður birt síðar, en ætlunin er að halda áfram að kynna viðamikið starf í ráðum og hópum Samorku. Við fáum að heyra frá nokkrum ráðum og hópum og hvaða viðfangsefni þau hafa verið að fást við. Þegar dagskrá lýkur ætlum við að gæða okkur á jólapinnamat og drykkjum og eiga vonandi gott spjall áfram. Verð á fundinn: 6.500 kr. Fundurinn er eingöngu ætlaður starfsfólki aðildarfélaga Samorku.