Desemberfundur 2018

Desemberfundur Samorku verður haldinn fimmtudaginn 6. desember kl. 15 á Icelandair Hótel Natura, Þingsal 2.

DAGSKRÁ:

ÁVARP FORMANNS SAMORKU– Helgi Jóhannesson

ÁVARP RÁÐHERRA– Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, ferðamála- og nýsköpunarráðherra

STYRKURINN Í SAMTAKAMÆTTINUM – Sigurjón N. Kjærnested

RÁÐ OG HÓPAR KYNNA HIÐ ÖFLUGA STARF SEM UNNIÐ ER Á VETTVANGI SAMORKU – Þekkirðu orkuna sem býr í vindinum? Hver sér um innkaupin? Er orkustefna í þínu lífi? Gerir þú þér grein fyrir mannauðnum allt um kring? Átt þú margar gæðastundir í vinnunni?

FUNDARSTJÓRI: Sigurlilja Albertsdóttir, hagfræðingur Samorku

 

VEITINGAR MEÐ JÓLAÍVAFI, JÓLABJÓR OG AUÐVITAÐ MALT OG APPELSÍN!

Fundurinn er opinn öllum starfsmönnum aðildarfyrirtækja Samorku.
Verð 5.500 kr.
Við óskum eftir skráningu á fundinn hér fyrir neðan svo hægt sé að áætla sætafjölda og veitingar.

Icelandair Hótel Natura býður sérverð fyrir þá sem kjósa að gista:
19.000,-kr fyrir einn með morgunverði
22.000,-kr fyrir tvo með morgunverði
Áhugasamir geta haft beint samband við Kristveigu bókunarstjóra í netfangið kristveigb@icehotels.is og vísi í Samorku og dagsetninguna við bókunina.