Aðalfundur Samorku 2016 AUKAAÐALFUNDUR SAMORKU 2016 Helgi Jóhannesson tekur við formennsku Samorku af Bjarna Bjarnasyni Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, var kjörinn nýr formaður Samorku á aukaaðalfundi samtakanna 15. apríl 2016. Hann tekur við af Bjarna Bjarnasyni, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur. Þrír nýir stjórnarmenn taka einnig sæti; Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku, Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna, og Jóhanna B. Hansen, bæjarverkfræðingur Mosfellsbæjar. Þá voru Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, og Guðrún Erla Jónsdóttir, stefnustjóri Orkuveitu Reykjavíkur, endurkjörin í stjórn þar sem jafnframt situr áfram Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. AÐALFUNDUR SAMORKU 2016 Fundurinn var haldinn á Icelandair Hótel Natura 19. febrúar. Ársskýrsla Samorku fyrir 2015 Ályktun aðalfundar 2016 Fundargerð XXI aðalfundar OPINN ÁRSFUNDUR Á opnum ársfundi Samorku sama dag var fjallað var um snjöll raforkukerfi og orkuskipti í samgöngum. Ávarp Bjarna Bjarnasonar, formanns Samorku Erindi Jakobs S. Friðrikssonar, Orkuveitu Reykjavíkur: Snjallmælar og snjöll raforkukerfi til framtíðar Erindi Sigurðar Inga Friðleifssonar, Orkusetri: Orkuskipti í samgöngum – fjölþættur ávinningur Myndir frá ársfundi 2016