Ráð og hópar

Á vettvangi Samorku starfa hin ýmsu ráð og hópar. Tilgangur þeirra er að deila þekkingu og vinna að verkefnum sem stuðla að jákvæðum áhrifum á starfsumhverfi orku- og veitufyrirtækja, að svo miklu leyti sem það er heimilt samkvæmt samkeppnislögum.

Hér á eftir er listi af hópum og ráðum sem starfandi eru.