Fagfundur raforkumála 2016 Samorka vill þakka öllum þátttakendum fyrir góðan fagfund á Grand hótel 26. og 27. maí. Það varpaði að vísu nokkrum skugga á, að færa þurfti fundinn frá Ísafirði til Reykjavíkur, en það er almennt mat að fundurinn hafi flutt okkur mikinn og góðan fróðleik um hina fjölbreyttustu þætti orkumálanna og að skapast hafi gott samfélag orkufólks á fundarstað. Sérstakar þakkir fá fyrirlesarar og fundarstjórar, sem gerðu fundinn að þeim þekkingarbrunni sem raun varð. Erindi fimmtudags 26. maí Ávarp formanns og fundarsetning: Helgi Jóhannesson, formaður Samorku Ávarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra: Ragnheiður Elín Árnadóttir Orkumál til framtíðar – Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri Rammaáætlun: Stefán Gíslason, formaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar Öryggismál: Stuðningur stjórnenda í verki – Inga Dóra Hrólfsdóttir, Veitur Öryggismál: Næstum slys og slysahættur 2000-2015 – Ásgeir Þór Ólafsson, RARIK Öryggismál: Varnir við ljósbogahættum – Birgir Örn Birgisson, OV Öryggismál: Stýring áhættu í öryggis-, heilsu- og vinnuverndarmálum – Kristján Kristinsson, Landsvirkjun Nýja Samorka – endurmörkun: Lovísa Árnadóttir, Samorka Margt er gott í orkumálum: Guðfinnur Þór Newman, Samorka Virkjanakostir Orkubús Vestfjarða: Sölvi Sólbergsson, OV Virkjanakostir Vesturverks: Gunnar Gaukur, Vesturverk Auðlindagarður HS Orku: Kristín Vala Matthíasdóttir, HS Orka Gróður, mosi og súrmjólk, frágangur og landgræðsla: Magnea Magnúsdóttir, ON Erindi föstudags 27. maí Ástand háspennustrengja: Hilmar Jónsson og Finnur Tómasson, Veitur Raforkuspá 2015-2050: Ingvar Baldursson, EFLA verkfræðistofa Orkumælar og mælingar hjá Orkubúi Vestfjarða: Ragnar Emilsson, OV Snjallvæðing orkukerfisins: Guðjón Hugberg Björnsson, Landsnet Upprunaábyrgðir raforku: Þrándur Sigurjón Ólafsson, ON Konur í orkumálum: Auður Nanna Baldvinsdóttir, stjórn KíO, Landsvirkjun Verðin á vefinn: Auður Nanna Baldvinsdóttir, Landsvirkjun Orkuskipti til lands og sjávar: Tryggvi Þór Haraldsson, RARIK Tenging vindmylla, sólarsella og smávirkjana við dreifikerfin: Kjartan Rolf Árnason, RARIK Virkjanaleyfi fyrir vindorkukosti: Skúli Thoroddsen, Orkustofnun Nýjar virkjanir og stækkun eldri virkjana Landsvirkjunar: Gunnar Guðni Tómasson, Landsvirkjun Nýtt stjórnkerfi hjá Veitum: Guðjón Björnsson og Benedikt Einarsson, Veitur