Stefnumótunardagur Samorku 2023 Stefnumótunardagur Samorku verður haldinn þann 17. febrúar á Fosshótel Reykjavík, sem staðsett er í Þórunnartúni. Bjarni Snæbjörn Jónsson, ráðgjafi hjá DecideAct, leiðir fundinn og umræður. Við bjóðum fulltrúum aðildarfélaga okkar að taka þátt í stefnumótuninni með því að skrá sig til leiks í forminu hér neðar á síðunni. Miðað er við 1-2 fulltrúa frá hverju aðildarfyrirtæki. Dagskrá: 09.00 – 09.15: Opnun varaformanns Samorku – Sigurður Þór Haraldsson09.15 – 09.30: Dagskrá og fyrirkomulag fundarins – Bjarni Snæbjörn Jónsson09.30 – 10.00: Árangur og staða í kjölfar síðustu stefnumótunar10.00 – 10.15: Kaffihlé10.20 – 11.20: Áskoranir og tækifæri í ytra umhverfi11.20 – 12.30: Samorka framtíðar – óskastaða12.30 – 13.15: Hádegishlé 13.15 – 14.45: Greining á núverandi starfsemi, hvað er gott og hvað má betur fara14.35 – 14.45: Samantekt14.45 – 15.00: Kaffihlé15.00 – 15.45: Mikilvægustu áherslurnar í starfsemi og umgjörð framávið15.45 – 16.00: Samantekt og lokaorð16.00 – 17.00: Léttar veitingar