Kviknar á perunni? Árlegur vorfundur Landsnets verður haldinn þriðjudaginn 4. apríl kl. 9-10.30. Skráning er á heimasíðu Landsnets. Yfirskrift fundarins er: Kviknar á perunni? – í átt að grænni framtíð. Dagskrá: Fundarstjóri býður gesti velkomna Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra setur fundinn Sigrún Björk Jakobsdóttir, stjórnarformaður Landsnet Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets Troels Ranis, Dansk Industri Eyþór Eðvarðasson, Paris 1,5