22. aðalfundur Samorku verður haldinn í Björtuloftum, Hörpu, fimmtudaginn 2. mars 2017. Fundurinn hefst kl. 13:00, en skráning hefst kl. 12.30. Í framhaldinu verður opinn ársfundur samtakanna haldinn í Norðurljósasal og hefst hann kl. 15.00.
Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn í neðangreint form. Dagskrá fundarins má sjá neðar á síðunni.
Aðalfundur, Björtuloftum
12.30 Skráning
13.00 Aðalfundarstörf
Setning: Helgi Jóhannesson, formaður Samorku
Dagskrá aðalfundar:
1. Kjör fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Ársreikningur ásamt skýrslu endurskoðanda
4. Fjárhagsáætlun
5. Tillögur um lagabreytingar
6. Tillögur kjörnefndar
7. Kjör stjórnar, stjórnarformanns og endurskoðanda
8. Kjör í kjörnefnd
9. Önnur mál
14.45 Fundarslit
14.45 Kaffiveitingar
15.00 Opinn ársfundur Samorku, Norðurljósum
Ávarp formanns
Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku
Ávarp ráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Mikið vatn hefur runnið til sjávar
Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA
Sveitapiltsins straumur – Orkan og lífskjarabyltingin í Íslandssögu 20. aldar
Stefán Pálsson, sagnfræðingur
Léttar veitingar í fundarlok.